Monday, February 21, 2011

So far RTW fall '11


London so far..


Þessi lína er mjög sérstök, eins og margt frá þeim en mér finnst þetta alltaf jafn töff!


House of Holland


Litir, munstur og meira af litum og munstir..
Hvað get ég sagt: I LOVE IT!

Matthew Williamson


þessi lína heillaði mig upp úr skónum, fáranlega flott!!

Vivienne Westwood Red Lable


Þetta er ein af þessum konum sem tekur ekki fail skref fyrir mér. Overworked er orð sem fylgir henni oft en eins og ég segi hun getur ekki klikkað fyrir mér.

New York:

Alexander Wang


Wang kom sá og sigraði eiginlega tískuvikuna í NY með ótrúlegri línu!
Allar flíkurnar sjúklega flottar.

Anna Sui


Svo falleg lína. Munstrin og litirnir eru alveg að gera sig.


Badgley Mischka

Hef sterka tilfiningu að meiri hlutinn af þessum kjólum endi á rauða dreglinum á þessu ári. Fallegar og vandaðar flíkur og ekkert smá dramantískar.


Diesel Black Gold

What can you say? It's Diesel love


L.A.M.B.

Þessi lína hennar er í svo mörgum pörtum að það mætti halda að það hefðu 5-6 hönnuðir búið til línuna.
En mikið rosalega finnst mér hún flott.

Michael Kors

DAMN.. he nailed it!

Victoria Becham

ég átti bara erftitt með að velja úr myndum frá þessari
línu
því mér finnst hún svo ótrúlega flott.

Christian Siriano

Project Runway stjarnan að gera það GOTT með nýjustu línuna sina.

Jason Wu

línan hans hefur allt sem hægt er að biðja um.
mæli með þvi að þú skoðir hana í heild sinni, þú verður ekki fyrir vonbrigðum.

Marc by Marc Jocobs

alltaf einn uppáhalds, klikkar aldrei.


Oscar de la Renta

Sjúklega elegans eins og alltaf, er að fýla í tætlur alla þessa loðfeldi.

Rag & Bone

VÁ VÁ VÁ! ég er geðveikt skotin í öllum flikunum frá þeim.


Vera Wang

Hún klikkar seint þessi snillingur og línan hennar í samræmi við það.

Betsey Johnson


Án efa skemmtilegasta og fjölbreyttasta línan í NY þetta misserið. Mjög spes en ég fýlaði svo modelin sem hun var með, allt bara eðlilegar stelpur og nokkrir strákar og ein þarna ólétt. Mér fannst þetta allt sjúklega flott hjá henni!

Komið gott í dag af fashion week,
meira frá london bráðlega samt.


No comments:

Post a Comment