Já fullt af kjólum mis-vel/illa lukkaðir á Grammy's.
Byrjum bara á drottningunni sem sló allt út þegar hún mætti á rauða dregilinn í EGGI með olíuborna gæja á gullituðum sundskýlum og pilsum haldandi á sér.

ég veit ekki með ykkur en fyrir mér þá tekur hún ekki fail spor.
ef það er eitthver ekki að kveikja á hver er inní egginu þá er þetta að sjálfsögðu Lady Gaga.

persónulega hefði ég viljað sjá hana taka þetta atriði einu skrefinu lengra, miða við spenningin að sjá hana í egginu á rauða dreglinum þá bjóst ég við svakalegu SHOW en ég varð fyrir smá vonbrigðum, þó mér finnist hún alltaf flott.

Okay hvað er hægt að segja? Persónulega fýla ég þessa píu í tætlur don't get me wrong.
En ég hefði geta saumað þennan kjól úr ballerínukjóll frá systirminni og gardínu frá ömmu!
Hún er semí nakin, þetta er skelfilegt.
Hún fær FAIL stimpillinn fyrir þennan kjól þessi elska.

Fannst hún samt mega flott í atriðinu með Em og Dr.Dre sem ég gjörsamlega fýlaði í tætlur.

Bedingfield í ljótum kjól. æj það er ekkert meir um það að segja..
Og sama með næstu þrjá kjóla.. Mér datt bara "Æj æj" í hug þegar ég sá þær í þessu flíkum.

Miley missti sig í öllu sem hægt er að ýkja; síddinni á kjólnum, mynstrinu, aukahlutunum, metalglansinu a kjólnum og hversu flegin hann er að framan.

Eins og hvað hún er gullfalleg þá veit ég ekki hvað hun var að spá..
Vængirnir segja allt sem segja þarf um allt lúkkið sem var bara FAIL.

Þessi kjóll átti bara að vera á runway-inu og ekki fara neitt lengra en það. Sérstaklega ekki á rauða dregillinn á Grammys.

Eg vona að hún sé að koma af ströndinni, það er svona semi afsökun..
ljótu kjólarnir sem fengu að láta ljós sitt skína á grammys voru reyndar fleirri en ég verð að tala um fallegu kjólana líka.

Kærasta Justin Bibers var ein su allra flottasta þarna að mínu mati.

Lopez var glæsileg þó hun væri svoldið mikið silfurlituð með metaláfreðina
í hamarki þá virkaði þetta.

Tekur hún einhvern timan fail skref á rauða dreglinum?

Erum við að grínast hvað hún er orðin flott?
Að mínu mati sigurvegari kvöldsins þegar kemur að lúkki á rauða dreglinum.
Og í endan

Willow Smith haha.. Hvað er að frétta með óróan? Mér datt fyrst í hug að hún væri að gera grín af Lady gaga frá þvi í fyrra...

..en hún hoppaði einmitt í fangið á Gaga og tók utanum hana, greinilega svaka vinkonur!

En ég fer ekki ofan af þvi að þessi krakki er alltaf svöl, sama hvað hún var í kjánalegum fötum þarna með reimar í hárinu, ég meina hún er bara 11 ára.
No comments:
Post a Comment