
Trúi því ekki ennþá að ég hafi fattað það fyrir helgi að önnur sería væri byrjuð af þessum þáttum!! En það þýðir bara að ég hef eitthvað nýtt að horfa á alla þessa viku! GLEÐI GLEÐI.

Annars var þessi að byrja í sjónvarpinu aftur.. Skal alveg viðurkenna það að þetta er "my guilty pleasure" þegar kemur að þáttum. Get reyndar alltaf falið mig bak við það að eiga yngri systur sem biður mig alltaf að horfa á þetta með sér.. En ef ég missi af þætti þá horfi ég á hann á VOD-inu í sjónvarpinu daginn eftir.
btw. grammy blogg i vinnslu :)
No comments:
Post a Comment