Wednesday, March 16, 2011

Welcome back!


Gleymdi þvi að ég ætti blog, en ég verð fljót að kippa þessu í lag. Brjálað að gera í skólanum og gamla byrjuð í ræktinni á fullu og gengur bara þokkaleg.

Var að sjá myndir frá nýju dóti frá AFTUR, ooh alltaf langar mig í föt frá þeim þegar ég labba þarna inn.. En buddan leyfir það ekki :(


Finnst þessi peysa til að mynda alveg æðisleg, byrja safna nuna og þá kannski
næ ég að fjárfesta í henni í sumar.. Bara 45.000-


Einnig fannst mér þessi rosalega falleg, frá
Juniform.
Hægt að nota á marga vegu 36.000-

ég er með svo mikið fever fyrir nýjum fötum.. en ég get ekki alveg leyft mér það eins og er. þá er bara að taka upp saumavelina og fara sauma, vonandi næ ég í nýja flík f. helgina :)

---

fallegasta mamma mín fór á árshátið og ómmææ hun var svo flott!

trúiru því að hún sé 45 ára?
hun er aðeins of flott!



besta mamman :*

en núna er það ítalskan og family guy sem býður min :)

Wednesday, March 2, 2011

ef þú fyrirgefur mér gallana, ást ef ég má svo kalla hana.



Byrjaði í átaki í gær. Nýtt matar- og lyftingarprógram og ég get svo svarið ykkur það að ég get ekki lyft skólatöskunni minni úr harðsperrum! Verður spennandi að sjá hvernig þetta gengur, ég er "all in" á þetta átak líka.

---


Beautiful boys

Born illegitimately
To a whore, most likely
He became an orphan
Oh what a lovely orphan he was
Sent to the reformatory
Ten years old, was his first glory
Got caught stealing from a nun
Now his love story had begun

Thirty years he spent wandering
A devil's child with dove wings
He went to prison
In every country he set foot in
Oh how he loved prison
How awfully lovely was prison

All those beautiful boys
Pimps and queens and criminal queers
All those beautiful boys
Tattoos of ships and tattoos of tears


His greatest love was executed
The pure romance was undisputed
Angelic hoodlums and holy ones.


ég elska coco rosie, lögin þeirra eru dásamleg.
græt mig enþá oft í svefn að hafa ekki farið á tónleikana þegar þær voru hérna á landinu, held í vonina að þeim detti í hug að mæta hérna á airwaves.


who doesn't?

Monday, February 28, 2011

þú þarft ekki að vera stór til að bjarga heiminum.



Fallegir kjólar á óskarnum ;;


Mila Kunis í Elie Saab


Anne Hathaway í Valentino


Gwyneth Paltrow í Calvin Klein


Michelle Williams í Chanel


Cate Blanchett í Givenchy (fyrst þegar ég sá kjólinn fannst mér hann ljótur en því oftar sem ég sá hann því meir varð ég hrifin af honum)


Sandra Bullock í Vera Wang

þetta voru svona nokkrir uppáhalds, þeir voru reyndar fleiri og margir flottir. það sem ég elska við óskarinn er klassinn og hversu MEGA flottir allir voru þarna.


-ég átti mega fina helgi.
þökk sé eðal danssporum frá my BFF tómasi :)


Sunday, February 27, 2011

Kate Moss

ég er mega skotin í henni, fyrir mér er hún bara flottust.

the ninties::












and today::






alltaf svo flott, ég á bara ekki orð.


sæta stelpan hennar, greinilega hrifin af mömmu sinni

Saturday, February 26, 2011

We heart it

http://weheartit.com/

klárlega nýja uppáhaldssíðan mín

























Our deepest fear is not that we are inadequate. Our deepest fear is that we are powerful beyond measure. It is our light, not our darkness that most frightens us. We ask ourselves, Who am I to be brilliant, gorgeous, talented, fabulous? Actually, who are you not to be? Your playing small does not serve the world. There is nothing enlightened about shrinking so that other people won't feel insecure around you. We are all meant to shine, as children do. It's not just in some of us; it's in everyone. And as we let our own light shine, we unconsciously give other people permission to do the same. As we are liberated from our own fear, our presence automatically liberates others.

Wednesday, February 23, 2011

;; KÆRÓ

nokkrir uppáhalds "kæróarnir" mínir


fótbolta kæróinn minn í langan tíma en ég dömpaði honum þegar
hann tók aumingjan á glænýtt levil.


..þá tók þessi við! kannski ekki sá myndalegasti en ómæ hjartað á mér tekur bara
auka slag þegar ég horfi á hann spilar fótbolta, það er bara yndislegt.


Snoop :: fyrir að vera svalastur, alltaf.


N.E.R.D.
hann er meira en bara FINE þetta jaðrar við fullkomnun.. gosh i love him



hoppaði næstum hæð mína þegar pretty little liars byrjaði aftur því þá gat
ég farið að dáðst að þessum :: Ian Harding


þessi gerir gray's þættina mun betri!


&& nýjasta nýtt í kæró pakkanum minum :: WIZ Khalifa
damn hvað gæjinn er heitur

Monday, February 21, 2011

So far RTW fall '11


London so far..


Þessi lína er mjög sérstök, eins og margt frá þeim en mér finnst þetta alltaf jafn töff!


House of Holland


Litir, munstur og meira af litum og munstir..
Hvað get ég sagt: I LOVE IT!

Matthew Williamson


þessi lína heillaði mig upp úr skónum, fáranlega flott!!

Vivienne Westwood Red Lable


Þetta er ein af þessum konum sem tekur ekki fail skref fyrir mér. Overworked er orð sem fylgir henni oft en eins og ég segi hun getur ekki klikkað fyrir mér.

New York:

Alexander Wang


Wang kom sá og sigraði eiginlega tískuvikuna í NY með ótrúlegri línu!
Allar flíkurnar sjúklega flottar.

Anna Sui


Svo falleg lína. Munstrin og litirnir eru alveg að gera sig.


Badgley Mischka

Hef sterka tilfiningu að meiri hlutinn af þessum kjólum endi á rauða dreglinum á þessu ári. Fallegar og vandaðar flíkur og ekkert smá dramantískar.


Diesel Black Gold

What can you say? It's Diesel love


L.A.M.B.

Þessi lína hennar er í svo mörgum pörtum að það mætti halda að það hefðu 5-6 hönnuðir búið til línuna.
En mikið rosalega finnst mér hún flott.

Michael Kors

DAMN.. he nailed it!

Victoria Becham

ég átti bara erftitt með að velja úr myndum frá þessari
línu
því mér finnst hún svo ótrúlega flott.

Christian Siriano

Project Runway stjarnan að gera það GOTT með nýjustu línuna sina.

Jason Wu

línan hans hefur allt sem hægt er að biðja um.
mæli með þvi að þú skoðir hana í heild sinni, þú verður ekki fyrir vonbrigðum.

Marc by Marc Jocobs

alltaf einn uppáhalds, klikkar aldrei.


Oscar de la Renta

Sjúklega elegans eins og alltaf, er að fýla í tætlur alla þessa loðfeldi.

Rag & Bone

VÁ VÁ VÁ! ég er geðveikt skotin í öllum flikunum frá þeim.


Vera Wang

Hún klikkar seint þessi snillingur og línan hennar í samræmi við það.

Betsey Johnson


Án efa skemmtilegasta og fjölbreyttasta línan í NY þetta misserið. Mjög spes en ég fýlaði svo modelin sem hun var með, allt bara eðlilegar stelpur og nokkrir strákar og ein þarna ólétt. Mér fannst þetta allt sjúklega flott hjá henni!

Komið gott í dag af fashion week,
meira frá london bráðlega samt.